top of page

Samvinnuverkefni 12 ára og 9 ára

12 ára og 9 ára börn unnu saman að verkefni í eina viku. Tilgangurinn var meðal annars að tengja 9 ára börn við Vífilsskóla.  

Verkefnið var að hanna sögur sem ganga þvert á staðalmyndir kynjanna fyrir leikskólabörn og/eða yngri börn í grunnskóla. Hægt að sjá verkefnið hér.

  • Facebook Basic
  • Twitter Basic

Samvinnuverkefni 12 ára barna. Öll börn sögðuðu, pússuðu og máluðu litla kubba með nöfnum á borgum og löndum Evrópuþjóðanna.

Stórt kort af Evrópu var málað á þunna plötu með segulmálningu. Börnin límdu svo litlu kubbana á segla sem þau settu á rétta staði á kortið. 

 

Börn í Vífilsskóla tóku þátt í myndbandasamkeppni á vegum Þróunarsamvinnustofnunar og  frjálsra félagasamtaka í alþjóðastarfi.  

Samkeppnin fjallaði um „Sterkar stelpur – sterk samfélög“.

Dómnefnd félagasamtakanna valdi þrjú myndbönd sem hreppa verðlaun.

Myndband Vífilsskóla fékk verðlaun fyrir þriðja sætið.

bottom of page