top of page

Verkefni 12 ára barna

Trúarbragðafræði

12 ára börn luku stóru, fjögurra vikna verkefni í trúarbragðafræði með heimsókn frá fjölskyldumeðlimum á kjarnamorgni.

Þar var hægt að sjá heimasíðu sem þar sem öll verkefni voru sett inn.

Markmiðið með þessu verkefni var að auka víðsýni og skilning á menningu annarra.

Hér á landi er að finna meðlimi allra helstu trúarbragða mannkyns og þeim fer sífellt fjölgandi. Þau trúarbrögð sem börnin kynntu sér betur voru búddatrú, hindúatrú, kristni, íslam og gyðingdómur.

Endilega skoðið trúarbragðasíðuna okkar þar er að finna öll verkefni 12 ára barna 

 

http://12arakjarni.wix.com/truarbrogd

Evrópa

12 ára börn unnu frábær verkefni um Evrópu.Í þessum verkefnum tvinnuðu þau saman fróðleik, listir og sköpun, upplýsingatækni og íslensku (með lestri, lesskilning, ritun, málnotkun og framsögn). Auk þess að kynnast Evrópulöndunum betur.
Verkefnin urðu afar fjölbreytt og kröfðust sjálfstæðra vinnubragða barnanna.
Hér að neðan má sjá verkefnin undir nöfnum þeirra:
           Endurvinnsla/auðlindir, heimsreisa og tónlist.

12 ára drengir

Arnar Bragi og Sigurður Tómas

Gunnlaugur og Helgi Snær

Ísak Harry og Jóhannes

Sigurður Jóns og Ernir Valdi

Jón Elías og Wilhelm Hjörtur

12 ára stúlkur

Endurvinnsluverkefni 

Evrópuferð

Tónlist frá Evrópu

Sjónvarpsfréttatími - Evrópa

Viðtal við Evrópubúa 

Samvinnuverkefni 12 ára barna. 

Öll börn sögðuðu, pússuðu og máluðu litla kubba með nöfnum á borgum og löndum Evrópuþjóðanna. Stórt kort af Evrópu var málað á þunna plötu með segulmálningu. Börnin límdu svo litlu kubbana á segla sem þau settu á rétta staði á kortið. 

bottom of page